Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku. Guðbrandur gerði tilraun til að kaupa vændi árið 2012 og tók hann ákvörðun um afsögn þegar Vísir hugðist fjalla um málið. Ítarlega er fjallað um þetta á vef Vísis nú í morgun. Í fréttinni kemur fram að Guðbrandur hafi verið kallaður til yfirheyrslu vegna Lesa meira