Hvalreki á fjörur LEX

LEX hóf árið á að styrkja enn frekar stöðu sína sem ein stærsta lögmannsstofa landsins með því að fá til liðs við sig sex reynslumikla lögmenn. Stjórnarformaður LEX lýsir liðsstyrknum sem hvalreka.