Stefnir að því að afhjúpa tískuheiminn með öflugri hætti en Djöfullinn í Prada

Fyrrverandi ritstjóri Vogue hefur skrifað skáldsögu sem miðar að því að koma í stað bókarinnar Djöfullinn klæðist Prada (e. The Devil Wears Prada) sem fullkomin afhjúpun Condé Nast og tískuheimsins. Árið 2003 skrifaði Lauren Weisberger, fyrrverandi persónulegur aðstoðarmaður Vogue-ritstjórans Önnu Wintour, The Devil Wears Prada. Bókin varð til þess að Wintour, sem er alger goðsögn Lesa meira