Bruno Fernandes áfram í bili en skoðar sín mál í sumar

Bruno Fernandes ætlar ekki að yfirgefa Manchester United í janúar, þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans eftir að Ruben Amorim var rekinn sem stjóri liðsins. Fernandes, sem er 31 árs og fyrirliði United, á aðeins eitt og hálft ár eftir af samningi sínum og hafði alltaf hug á að endurmeta stöðu sína í sumar. BBC Lesa meira