Lof­samar starfið á Ís­landi og segir það van­metið: „Að mínu mati ótrú­legt“

Bennet Wi­egert, þjálfari þýska stór­liðsins Mag­deburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum hand­bolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leik­menn koma frá Ís­landi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun.