Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi

Yoon Suk-Yeol, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi af dómstóli í Seúl en hann er sakaður um valdaránsáform og hefur verið sakfelldur fyrir að hindra réttvísina.