Ísafjarðarbær : gerir athugasemd við 100% eignaraðild að strandveiðibát

Í umsögn Ísafjarðarbæjar um drög að nýrri reglugerð um strandveiðar gerir sveitarfélagið athugasemdir við þá tillögu að skilyrði fyrir strandveiðileyfi sé, að sá sem stundar veiðar eigi 100% eignarhlut í báti og útgerð. „Slík krafa hefur í för með sér að einstaklingar sem eiga útgerð sameiginlega, til dæmis sambýlisfólk með jafnt eignarhald, þurfi að framselja […]