Sol Campbell, goðsögn Arsenal, telur að Unai Emery, fyrrum stjóri liðsins og nú stjóri Aston Villa, sé rétti maðurinn fyrir Manchester United. Michael Carrick tók við United á dögunum af Ruben Amorim, sem var rekinn. Hann verður þó aðeins út þessa leiktíð og leitar United að manni til að taka við til frambúðar næsta sumar. Lesa meira