Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Sol Campbell, goðsögn Arsenal, telur að Unai Emery, fyrrum stjóri liðsins og nú stjóri Aston Villa, sé rétti maðurinn fyrir Manchester United. Michael Carrick tók við United á dögunum af Ruben Amorim, sem var rekinn. Hann verður þó aðeins út þessa leiktíð og leitar United að manni til að taka við til frambúðar næsta sumar. Lesa meira