Inga Sæland, mennta- og barnamálaráðherra, var gestur Kastljóss í vikunni. Þar sagði hún ýmislegt varðandi lestrarkennslu barna, finnsku leiðina í skólamálum og einkunnakerfi grunnskóla. Margt vakti umtal og athygli, sem við skoðum nánar.