Lögmenn ríkisvaldsins mótmæla því að leyft verði vitnaleiðslumál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna skólameistaramálsins svonefnda, en því yrði ætlað að upplýsa um málsatvik áður en ákvörðun er tekin um að höfða eiginlegt mál gegn ríkinu.