„Maður er rosalega órólegur,“ viðurkenndi Einar Þorsteinn Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við mbl.is um biðina eftir fyrsta leik á EM en Ísland leikur við Ítalíu í Kristianstad klukkan 17 í dag.