Yfir­völd sögð rukka háar fjár­hæðir fyrir af­hendingu líka mót­mælenda

Yfirvöld í Íran eru sögð hafa heimtað háar fjárhæðir af fjölskyldum einstaklinga sem látist hafa í mótmælum í landinu fyrir afhendingu líkamsleifa þeirra.