Brooklyn Beckham fékk enga fjárhagslega sérmeðferð á unglingsárum þrátt fyrir að vera sonur eins ríkasta pars heims, David og Victoriu Beckham. Brooklyn, sem fæddist árið 1999, ólst upp í London, Madríd og Los Angeles á meðan faðir hans lék með Real Madrid og LA Galaxy. Þrátt fyrir forréttindin vildu foreldrar hans að hann yrði jarðbundinn Lesa meira