Fyrr í vikunni kom út stikla fyrir þriðju þáttaröð af geysivinsælu HBO-þáttunum Euphoria. Aðdáendur hafa beðið lengi eftir nýrri seríu en sú síðasta kom út árið 2022. Þriðja þáttaröðin fer í loftið í apríl næstkomandi en mikið hefur breyst hjá aðalpersónum Euphoria eins og má sjá í stiklunni hér að neðan. Þau eru eldri og Lesa meira