Ekki er óvarlegt að áætla að olíufélögin hafi að meðaltali um 70 krónur og jafnvel ríflega það í sinn hlut út úr hverjum seldum lítra eldsneytis, þ.e. á þeim bensínstöðvum þar sem verðið er hæst, en það er nú um 230,70 krónur á lítrann.