Lofts­lags­mál: að lifa vel innan marka jarðar

Í umræðunni um loftslagsmál er gjarnan gengið út frá því að lausnin felist fyrst og fremst í nýrri tækni, meiri skilvirkni og hraðari nýsköpun. Allt skiptir þetta máli. En sú nálgun ein og sér er ekki nægileg.