Strandabyggð: ófullnægjandi fjármagn til vegaframkvæmda

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum í vikunni ályktun um samgöngumál í tilefni af framlagðri tillögu á Alþingi að samgönguáætlun næstu 15 ára. Sveitarstjórnin bendir á að í tillögunni segir að áframhaldandi átak verði í lagningu bundins slitlags á tengivegi ásamt virkri forgangsröðun sem muni tryggja að sífellt minna hlutfall heildarumferðar um íslenska vegi fari […]