Sjávarút­vegur fram­tíðarinnar – friðun, vist­vænni veiðar og rétt­látara kvóta­kerfi

Umræða um sjávarútveg á Íslandi festist of oft í skotgröfum. Annað hvort er kerfið varið í heild sinni eða gagnrýnt af hörku, án þess að raunhæfar tillögur um úrbætur fái nægt rými.