Þegar hin 14 ára gamla Elliston Berry frá Texas í Bandaríkjunum komst að því að bekkjarfélagi hennar hafði búið til og deilt nektarmynd af henni með djúpfölsunartækni vissi hún ekki hvert hún ætti að leita til að fá upplýsingar um hvað hefði gerst eða hvernig hún gæti látið fjarlægja myndirnar af samfélagsmiðlum.