Sjö umhverfis- og dýraverndarsamtök fordæma harðlega að íslensk stjórnvöld hyggist draga friðsamlega mótmælendur fyrir dóm á sama tíma og brot á dýravelferðarlögum við hvalveiðar hafi verið látin óátalin nær afleiðingalaust.