Snéru við töpuðum leik í Detroit

Duncan Robinson var stigahæstur hjá Detroit Pistons þegar liðið tók á móti Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í Detroit í nótt.