Kenna Donald Trump og falli Bandaríkja­dals um sjö milljarða tap

Lækkun Bandaríkjadals á síðasta ári kostaði Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um 47 milljónir evra eða næstum því sjö milljarða íslenskra króna.