Færeyingar fjölmenna með Norrænu á EM

Ferjan Norræna kom til Osló klukkan 3 í nótt með eitt þúsund Færeyinga sem ætla að fylgjast með sínum mönnum á Evrópumótinu í handbolta.