Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, heimsótti nýverið Europol og Eurojust og fékk þar innsýn í alvarlega og óhugnanlega glæpastarfsemi. Jón Pétur skrifar grein um þetta á vef Vísis þar sem fyrirsögnin er 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis. Í greininni segir hann meðal annars: „Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem Lesa meira