Hópur breskra þingmanna úr nokkrum flokkum hefur nú opinberlega krafist þess að FIFA útiloki Bandaríkin frá því að halda og taka þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar vegna pólitískra atburða og utanríkisstefnu Trump-stjórnarinnar. Mótið hefst eftir um fimm mánuði en 78 leikir af 104 verða leiknir í Bandaríkunum, hinir í Mexíkó og Kanada. 23 Lesa meira