Barnsmóðir Musk stefnir xAi vegna kyn­ferðis­legra mynda

Í einu tilviki er því haldið fram að mynd af henni frá því hún var 14 ára hafi verið breytt þannig að hún væri afklædd og sett í bikiní.