Heimdallur kemst í tæknihraðal NATO

Hátæknifyrirtækið Hefring Marine komst í gegnum nálarauga NATO með nýrri lausn fyrir eftirlit á hafi en fyrirtækið tekur brátt þátt í tæknihraðlinum DIANA sem haldinn verður í janúar í Cove í Kanada