Réttarhöld hafin yfir Möggu Frikka – Ákærð fyrir ummæli um dómara

Ath. Greint er frá framburði Margrétar fyrir dómi hér síðar í fréttinni.  Réttarhöld hófust í morgun í Héraðsdómi Reykjaness yfir Margréti Friðriksdóttur vegna ummæla hennar um Barböru Björnsdóttur héraðsdómara, í kjölfar þess að Barbara sakfelldi Margréti fyrir hótanir í garð Semu Erlu Serdar þann 9. febrúar árið 2023. Landsréttur sneri síðar þessum dómi við og Lesa meira