Leitar konu vegna fjársvika

Héraðsdómur Reykjaness leitar konu vegna ákæru á hendur henni fyrir fjársvik. Hefur dómurinn hefur gert henni fyrirkall í Lögbirtingarblaðinu.