Erla Björg Gunnarsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri fréttastofu Sýnar. Frá þessu er greint á Vísi. Þar segir að formleg starfslok hafi ekki farið fram. Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri tekur við keflinu frá og með deginum í dag. Fréttin verður uppfærð.