Í stofufangelsi eftir forsetakosningar

Bobi Wine, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úganda, situr í stofufangelsi, degi eftir forsetakosningar í landinu þar sem útlit er fyrir öruggan sigur forsetans Yoweri Museveni, sem hefur verið við völd í 40 ár.