Nýtt skíðaár byrjar brösuglega á landinu. Öll skíðasvæði landsins nema á Austurlandi hafa verið lokuð vegna snjóleysis. Þrátt fyrir að kalt loft leiki um landann er lítil eða engin snjókoma í kortunum. Tilkoma nýrrar snjóbyssu hefur þó breytt landslaginu í Ártúnsbrekku og hafa starfsmenn miðstöðvar um útivist og útinám hjá Reykjavíkurborg (MÚÚ) staðið þar vaktir síðan um liðna helgi til...