Húmorinn hjálpar í erfiðum veikindum

M amma mín greindist með brjóstakrabbamein á síðasta ári en það gengur vel núna. Þegar einhver svona náinn manni greinist með sjúkdóm og það hefur varla neinn í fjölskyldunni okkar fengið krabbamein, þá er það alveg sérstaklega mikið sjokk. Maður fer að hugsa meira út í það sem maður er að gera, hvernig maður er að hugsa um sig, hvað...