Leikstjórnendur íslenska liðsins eru í heimsklassa
Arnar Freyr Arnarsson - 21 Arnar Freyr, sem er 29 ára gamall, er samningsbundinn Melsungen í þýsku 1. deildinni en hann er uppalinn hjá Fram í Safamýri. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Fram árið 2013 og lék hann með liðinu í þrjú…