Sandra Sigurðardóttir varaþingmaður Viðreisnar og framkvæmdastjóri þingflokksins, sem tekur sæti Guðbrands Einarssonar á Alþingi í kjölfar afsagnar hans, segist enn vera að átta sig á hlutunum.