Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“

Sigrún Haraldsdóttir fiðluleikari spilar fyrstu fiðlu hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess að vera verkefnastjóri barnadagskrár hjá Hörpu. Hún hefur sett upp leiksýningar fyrir yngstu kynslóðina, meðal annars Tjaldið í Borgarleikhúsinu, þar sem hún bæði leikur sjálf og semur gjarnan tónlistina eins og hún gerði fyrir Blómin á þakinu í Þjóðleikhúsinu. Sigrún segist oft finna fyrir Lesa meira