Sigrún Haraldsdóttir fiðluleikari spilar fyrstu fiðlu hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess að vera verkefnastjóri barnadagskrár hjá Hörpu. Hún hefur sett upp leiksýningar fyrir yngstu kynslóðina, meðal annars Tjaldið í Borgarleikhúsinu, þar sem hún bæði leikur sjálf og semur gjarnan tónlistina eins og hún gerði fyrir Blómin á þakinu í Þjóðleikhúsinu. Sigrún segist oft finna fyrir Lesa meira