Ís­land - Ítalía | Óvenju­legur fyrsti mót­herji á EM

Ísland mætir Ítalíu í handboltahöllinni í Kristianstad í Svíþjóð í dag, klukkan 17 að íslenskum tíma, í fyrsta leik sínum á EM karla.