Ísland mætir Ítalíu í handboltahöllinni í Kristianstad í Svíþjóð í dag, klukkan 17 að íslenskum tíma, í fyrsta leik sínum á EM karla.