Veðja á bréf Líbanons vegna veikari stöðu Írans

Fjárfestar eru að veðja á að staða landsins batni til muna falli klerkastjórnin í Íran.