Björgvin Páll, sem er 40 ára gamall, er samningsbundinn Val í úrvalsdeildinni hér heima en hann er uppalinn hjá HK í Kópavogi. Hann hóf meistaraflokksferilinn með HK áður en hann gekk til liðs við ÍBV í Vestmannaeyjum…