Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert breytingar á á skipulagi og skipuriti deildarinnar. Markmið breytinganna er að einfalda og skýra skipulag, boðleiðir og stjórnun. Eyjólfur Héðinsson verður yfirmaður knattspyrnumála. „Með þessum breytingum, sem samþykktar voru af stjórn í byrjun desember, verður lögð enn frekari áhersla á faglegt starf deildarinnar, allt frá yngstu flokkunum og upp í meistaraflokka Lesa meira