Krónan lækkar verð á Grøn Balance vörum um 10%

Krónan hefur lækkað verð á öllum vörum frá vörumerkinu Grøn Balance um 10 prósent. Um er að ræða verðlækkun á um 200 lífrænum og vottuðum vörum sem ná yfir matvöru, barnavöru og hreinlætis-, húð- og heimilisvörur. Verðlækkunin byggir á markvissri hagræðingu í innkaupum og er jafnframt hluti af langtímastefnu Krónunnar um að bjóða eigin vörumerki Lesa meira