Breytt heims­mynd kallar á endur­mat á öryggi raf­orku­inn­viða

Raforkukerfi Íslands stendur á tímamótum. Þróunin í alþjóðamálum, aukin óvissa og flóknara tæknilegt umhverfi hafa breytt forsendum og skapað nýjar fjölþættar ógnir.