Úkraínsk sendinefnd er á leið til Bandaríkjanna til frekari viðræðna um áætlun sem Bandaríkjamenn hafa útbúið til að binda enda á stríðið við Rússland.