Lýsa yfir stuðningi við Dani og Grænlendinga

Þverpólitísk sendinefnd bandaríska þingsins er stödd í Kaupmannahöfn til að lýsa yfir stuðningi við Danmörku og Grænland vegna hótana Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að ná völdum yfir eyjunni.