Hafa mestar áhyggjur af sóknarleiknum

„Ég hef aldrei haft áhyggjur af varnarleiknum og heilt yfir finnst mér hann alltaf hafa verið góður,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, í upphitunarþætti Dagmála fyrir Evrópumótið 2026 í handbolta.