Drífa Snædal, talskona Stígamóta, segir það óhugnanlega tilfinningu að menn sem hún hefur unnið með hafi þau viðhorf að konur séu til brúks fyrir þá. Hún segir vændi ekki vera elstu atvinnugreinina eins og stundum er haldið fram „og þó svo væri er það ekki ástæða til að tala um vændi í rómantískum ljóma, ekki Lesa meira