Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði kröfu konu um að felld yrði úr gildi ákvörðun sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að nauðungarvista hana á sjúkrahúsi í allt að 21 sólarhring. Braust inn til þekkts fjárfestis Umrædd kona glímir við ranghugmyndir en í desember sóttu héraðslæknir og lögregla hana á heimili þekkts fjárfestis þar sem Lesa meira