Nauðungarvistuð eftir að hún braust inn til þekkts fjárfestis og sagðist búa með honum

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði kröfu konu um að felld yrði úr gildi ákvörðun sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að nauðungarvista hana á sjúkrahúsi í allt að 21 sólarhring. Braust inn til þekkts fjárfestis Umrædd kona glímir við ranghugmyndir en í desember sóttu héraðslæknir og lögregla hana á heimili þekkts fjárfestis þar sem Lesa meira