Marc Guéhi er á leið til Manchester City og félagaskiptin eru nánast frágengin. Crystal Palace hefur samþykkt formlegt tilboð City og er talið að kaupverðið nemi um 20 milljónum punda. Guéhi hefur þegar samþykkt að ganga til liðs við enska meistaraliðið og er því aðeins beðið eftir að allt fari í gegn áður en félagaskiptin Lesa meira