„Ef þetta smellur þá megum við búast við góðu móti,“ sagði sagði Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handknattleik og faðir Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, í samtali við mbl.is fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handbolta gegn Ítalíu í Kristianstad klukkan 17 í dag.