Drífa Snædal, talskona Stígamóta, segir það óhugnanlega tilfinningu að menn sem hún hafi starfað með hafi þau viðhorf að líkamar kvenna séu til brúks fyrir þá.